Stjórn

Núverandi formaður Menningar- og minningarsjóðs kvenna er Hugrún R. Hjaltadóttir, sem einnig er fulltrúi Kvenréttindafélags Íslands.

Aðrar í stjórn MMK eru: Edythe Mangindin, Kolbrún Garðarsdóttir, Magnea Þ. Ingvarsdóttir og Lára Aðalsteinsdóttir.

Varamenn eru: Ásbjörg Una Björnsdóttir, Ásta Jóhannsdóttir, Halldóra Traustadóttir og Helga Dögg Björgvinsdóttir (fulltrúi Kvenréttindafélags Íslands) og Sonja Ýr Þorbergsdóttir.

Stjórn sjóðsins var kosin á aðalfundi Kvenréttindafélags Íslands 31. maí 2017.